Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

07 apríl 2008

Nýr dagur, ný vika. Hækkandi sól. Er samt hálf þreytt eftir helgina. Hvenær byrja börn að sofa alla nóttina án þess að vakna? Mér finnst ég ekki hafa fengið heilan nætursvefn í 7 mánuði. Litla daman er í stjórnsemistöktum og núna vill hún ráða því hvenær við foreldrarnir förum að sofa líka. Gosh, hafði ekki áttað mig á því að það væri möguleiki á því að lítið barn væra meiri þverkálfur en ég. Mér finnst samt auðveldara að díla við þetta en Skakka. Hann er stundum alveg á nippinu með að gefa sig og þá lítur hann á skapvonskuna í eiginkonunni og ákveður að hún megi ráða í þetta sinn. Þetta er stríð skal ég segja ykkur og hún er með öll vopn úti, þar með talin risatárin. Þetta hlýtur að lagast og spurning hvað verði næsta stríð?

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger