Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

28 febrúar 2007

Gamla tengingin mín er aftur komin á! JEI og húrra mér er mikið létt. Þoldi ekki þessa símatengingu sem ekki leyfði mér að blogga nema smá búta í einu.

Og það er fullt búið að gerast. Við buðum í íbúð og tilboðið samþykkt og settum okkar á sölu og hun var þar í 4 daga og þá birtist einhver maður sem vildi eignast hana aftur! Hann sem sagt átti hana fyrir einhvejrum x árum og vill fá hana aftur. Hver er ég að standa í vegi fyrir svona svo ég samþykkti. Núna bíð ég bara eftir að við megum skrifa undir og millifæra þessar milljónir á milli manna. Það gerist samt ekkert fyrr en 1 júní en þá eigum við að skila og fá afhent... tralalala þetta verður æðislegt. Helmingi stærri íbúð og HÁTT til lofts, get nú farið að hanna kínverskt herbergi tralalal gaman gaman

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger