Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

14 febrúar 2007

Fimmtán mánuðir í dag frá því að umsóknin okkar var skráð inn í Kína og eftir 5 daga eru komnir 22 mánuðir síðan við sóttum um. Ég held að fílinn gangi með afkvæmi sín lengst allra spendýra og að það séu 22 mánuðir. Við erum því opinberlega komin í hóp með fílum. Verðum að passa vel að lenda ekki alveg í sama vaxtarlagi og þeir! Og í dag er Valentínusardagur. Hvað er betra á þeim degi en halda upp á 15 mánaða óléttuafmæli á sitt hvoru landinu?

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger