Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

03 janúar 2007

Þá eru jólin búin. Skakki er floginn til Föreyjanna og moldviðrið tekið við. Við erum búin að liggja í flensu í marga, marga daga en erum að hugsa um að fara að hrista þetta af okkur og fara að skella okkur í moldviðrið.

Ég sé að bloggarar eru að skoða liðið ár og keppast við telja upp það markverðasta á árinu og hvað þeim finnst standa upp úr. Ég hugsaði og hugsaði og verð því miður að viðurkenna að það stendur ekkert upp úr fyrir síðasta ár. Nákvæmlega ekki neitt. Þetta var bara ár sem leið. Studum hratt og stundum ÖRhægt ef hægt er að segja það. Ég er fegin að það er liðið! Og nú skulum við halda áfram með sjóvið... daddara það hlýtur að vera gott í vændum.

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger