Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

11 mars 2005

Ég er komin úr sveitinni. En í gærkvöldi fór deildin mín (kvenskynsfélagar) með mig í sveitina í dekur trítment. Úff hvað ég er búin að hafa það gott. Það var sko litun og plokkun á staðnum, allir settu upp djúpmaska og svo var setið í heita pottinum með herlegheitin og gjörsamlega slappað af. Að vísu borðuðum við fyrst þann frábærasta kjúklingarétt sem ég hef fengið lengi. Þetta var hryllilega skemmtilegt og hryllilega næs ;) Húðin á mér er eins og smábarnahúð eftir þetta allt saman...

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger