Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

04 júní 2004

Þá er deildin mín búin að éta vinninginn sinn frá því á tiltektardeginum. Pizzaveislan breyttist í morgunverðarhlaðborð frá Jóa Fel og voru allir sáttir við það. Við erum nú búin að gadda í okkur brauð og álegg eins og við reiknum með því að ekki komi annar dagur eftir þennan dag. Þetta var ægilega gott. Ég er ekki frá því að það ættu bara að vera svona trakteringar upp á hvern föstudag, það væri nú huggulegt!

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger