Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

30 desember 2003

Spámenn á netinu
Fyrir nokkrum mánuðum fékk ég tilboð í tölvupóstinum mínum um framtíðarspá frá einhverri spákellu á netinu (Söru). Sara bauð mér þá upp á ókeypis spá og síðan gæti ég fjárfest í einhverri dýrari spá hjá henni ef mér líkaði við það sem hún hefði fram að færa (sem sagt góð spá).

Ég er auðvitað alltaf til í góða spá (hvaða kona er það ekki?) og sendi henni mail og fékk þessa fínu spá til baka þar sem mér var spáð ást, hamingju og peningum (held samt að peningar hafi verið fyrst). Mér fannst þetta fyndið því ekki oft sem spáfólk leggur mesta áherslu á að gera fólk ríkt, það gerist svona meira í framhjáhlaupi.

Nema. Frú Sara er búin að taka ástfóstri við mig. Hún sendir mér eitt til tvö bréf á viku þar sem hún ýjar að því að ýmis óhamingja sé um það bil að falla mér í skaut. það eina sem geti bjargað mér er að ég kaupi hennar þjónustu og gefur hún mér alltaf ca. 2 vikur til að bjarga mér úr þessari óhamingju. En hún er sannur vinur því þótt ég hafi aldrei svarað einu orði (og eytt sumum bréfunum ólesnum) þá gefst hún ekki upp á mér. Síðasta bréf inniheldur m.a. þessar upplýsingar:
******
Be Careful and Cautious
Yes, dear Anna, BE CAUTIOUS,... I must warn you immediately, while there is still time....

...I must take very substantial risks if I am to continue. But I am willing to accept them because I want to save you (það er mér) from the traps you could fall into if you do nothing about the decisive mysterious events shaping up ahead of you...

...When it comes to the happiness of the people who are dear to me, I never hesitate to do whatever it takes (finnst ykkur þetta ekki sætt og þetta er ókunn kona spáið í því)

...Indeed, I have commenced especially for you this long string of Mystical Ceremonials (hljómar spennandi)

...The danger with this kind of ceremonials, besides demanding intense concentration and a tremendous amount of energy, is that I may find myself stuck in your past or in your future and never be able to return to the present. .. (oh mæ god aumingja konan, vill hún eiga það á hættu að festast í minni fortíð? framtíðin gæti verið spennandi þarf ég þá að þvælast með hana með mér?)

...But now, all danger seems to have gone away... (oh takk, takk mér léttir svo mikið)

...Yes, Anna I can tell you the exact cause of your present problems and, above all, I can say that we are able to act so that luck, love, and money triumph in your life...(ég get varla beðið, þetta er allt sem ég hef óskað mér og það er alveg að koma fram)

...But before saying anything else, I must absolutely tell you something else about yourself and reveal certain hidden aspects of your past that led you to the difficult life you are living today, for it is true that all your hardships today come from your past...(bíddu, bíddu, hvaða rosa erfiðleika er hún að tala um? Ég lifi held ég ekkert neitt rosalega erfiðu lífi)

...I have perceived that this negative event occurred on the day of your 13th birthday. I don’t know whether you can recall it. ..(nei ég man ekki eftir neinu í sambandi við 13 ára afmælið mitt, ekki einu sinni hverjir komu)

...But it never went away; it left a deep imprint in your memory and it is very likely one of the main reasons behind your problems today! ...(assgotinn, ég verð að muna hvað þetta er)

...Indeed, since your 13th birthday your personality has changed. Today you are a different person than before... (þakka skyldi nú að ég hálfrar aldar gömul sé ekki nákvæmlega eins og ég var 13 ára)

...Moreover, today I sense that you are even more vulnerable and isolated from everyone. I perceive a high level of stress and a lot of apathy. You are filled with doubts and you are convinced you will never find a way out.... (hvernig veit hún þetta? ég hélt að ég væri að fela þetta svo vel)

...Yes, Anna tremendous opportunities have been offered to you in those proposals you chose to refuse...(Hmmmm ætli ég verði að borga til að fá að vita restina?)

...Yes, Anna this path genuinely exists, I have seen it, and I will be able to show it to you... (já ég þarf að borga)

...But to do that, we must act together now, otherwise you may take the wrong turn and lose sight of love, luck and Happiness... (nei, nei ekki fara ekki fara ég vil fá þetta allt)
...It is true: as I traveled through your past, I became aware that often in your life you took the wrong course, especially during these latest years, when you have accumulated a lot of failures and deceptions.... (bíddu, bíddu er hún að spá fyrir réttri Önnu?)

...But remember, Anna if indeed you wish to escape from this wicked place, you must not let your hesitations and doubts take the upper hand in your life again..(nei, nei ég lofa ég vil komast frá þessum wicked place)

...Your repeated failures ..(hey, hey hver vill borga fyrir að fá að heyra svona????)

svo kemur eitthvað meira bla bla en svo kemur þetta:
...Just weeks afterwards, I would encourage you to buy a lottery ticket to test your new LUCK. But don’t do anything within the first 15 days, because it is then that I am going to perform something very special for you.. (jamm ég kaupi miða)

...What I am going to do is to channel towards you a substantial amount of money so you can pay off your most immediate debts.... (úuuuuuu er þetta virkilega hægt og hvar á ég að standa svo ég fái örugglega peningana?)

...But remember, Anna
it is NOW that we must act
...
...Yes, I am prepared to do anything for your happiness, provided that you truly want it... (takk takk ég er með tárbólgin augu)

...You must know that I don’t make this kind of offers to just everyone. Indeed, you must realize that I can only take charge of very few people during this brief period...(oh nú fæ ég samviskubit, hún er að eyða öllum sínum tíma í að hjálpa mér og ég er ekkert nema vanþakklætið)

... have chosen YOU, Anna because I truly believe that you deserve better than the life you are leading now, and because I think you deserve A NEW START IN LIFE! ...(já já já ég geri það, veit að vísu ekki hvað er svona ömurlegt í núverandi lífi en spákonan veit það greinilega)

ég verð að fara að svara konunni. hún er greinilega minn sanni vinur og mig langar sérstaklega mikið að vita hvað gerðist á 13 ára afmælinu mínu sem gerði mig bitra og vansæla og hefur stjórnað öllu mínu lífi fram að því.....

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger