Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

22 desember 2003

Að léttast
Ég fann það út um helgina að ef ég á eftir að léttast þá verður það með góðri hjálp Gullmolans. Ég hitti hann aðeins á laugardagskvöldið og aftur í gærkvöldi. Bæði kvöldin lét hann mig hlaupa eftir bolta þangað til tungan lafði út úr mér í bókstaflegri merkingu. Hann skemmti sér konunglega, skrækti og hló til skiptist, ég var hinsvegar orðvana aldrei slíku vant því ég kom eigi upp orði fyrir mæði. Á endanum faldi ég boltann!

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger